fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Leikmenn PSG fara í taugarnar á Van Dijk: ,,Við ættum að gera það sama og þeir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 18:33

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var pirraður á velli í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Liverpool tapaði 2-1 í París og þarf nú að vinna Napoli 1-0 eða með tveggja marka mun í lokaumferð riðlakeppninnar til að komast í 16-liða úrslit.

Van Dijk var orðinn mjög þreyttur á mörgum leikmönnum PSG og ásakar þá um að henda sér auðveldlega í grasið.

,,Augljóslega eru þeir með heimsklassa leikmenn en ég held að það skipti ekki öllu máli á tímum,“ sagði Van Dijk.

,,Stundum fá þeir högg og fara í jörðina og oft þá er það of auðvelt og ég er að verða pirraður á því.“

,,Það er mikilvægt að halda haus en í hvert skipti sem við brutum af okkur þá hópuðust þeir að dómaranum og báðu um gult spjald.“

,,Við ættum að gera það sama í svona leikjum og gerðum það betur í síðari hálfleik. Ég er þó ekki aðdáandi.“

,,Við sýndum þeim virðingu því þeir eru heimsklassa leikmenn en það er oft ekki aðalatriðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér