fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Leikmenn PSG fara í taugarnar á Van Dijk: ,,Við ættum að gera það sama og þeir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var pirraður á velli í gær er liðið mætti Paris Saint-Germain.

Liverpool tapaði 2-1 í París og þarf nú að vinna Napoli 1-0 eða með tveggja marka mun í lokaumferð riðlakeppninnar til að komast í 16-liða úrslit.

Van Dijk var orðinn mjög þreyttur á mörgum leikmönnum PSG og ásakar þá um að henda sér auðveldlega í grasið.

,,Augljóslega eru þeir með heimsklassa leikmenn en ég held að það skipti ekki öllu máli á tímum,“ sagði Van Dijk.

,,Stundum fá þeir högg og fara í jörðina og oft þá er það of auðvelt og ég er að verða pirraður á því.“

,,Það er mikilvægt að halda haus en í hvert skipti sem við brutum af okkur þá hópuðust þeir að dómaranum og báðu um gult spjald.“

,,Við ættum að gera það sama í svona leikjum og gerðum það betur í síðari hálfleik. Ég er þó ekki aðdáandi.“

,,Við sýndum þeim virðingu því þeir eru heimsklassa leikmenn en það er oft ekki aðalatriðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“