fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Egill Makan til reynslu hjá ítölsku stórveldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Darri Makan Þorvaldsson leikmaður FH var á reynslu hjá Parma. Þetta staðfesti Birgir Jóhannsson, framkvæmdarstjóri FH við 433.is.

Egill er öflugur leikmaður sem er fæddur árið 2001. Hann lék lengi vel með HK og Breiðablik.

Hann gekk hins vegar í raðir FH og vakti athygli fyrir vaska framgöngu sem bakvörður, þegar Ólafur Kristjánsson gaf honum tækifæri.

Egill lék 3 leiki í Pepsi deildinni áður en hann var lánaður til Þróttar og lék þar 5 leiki í 1. deildinni.

Bakvörðurinn fór til Parma þar sem faðir Þorvaldur Makan, var með í för.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?