fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Þetta þarf að gerast ef Liverpool ætlar í 16-liða úrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 22:35

Það er mikið undir í riðli C fyrir lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Í riðlinum leika Paris Saint-Germain, Liverpool, Red Star og Napoli en þau voru öll í eldlínunni í kvöld.

Liverpool er í þriðja sætinu fyrir lokaumferðina eftir 2-1 tap gegn PSG í kvöld. Liðið er tveimur stigum á eftir PSG og þremur stigum á eftir Napoli.

Liðið á þó enn fína möguleika á að komast áfram og nægir að vinna 1-0 sigur gegn Napoli á Anfield.

Ef Napoli skorar hins vegar þá nægir Liverpool ekki að vinna 2-1 og þarf liðið því að skora þrjú mörk og vinna með tveggja marka mun.

Napoli vann fyrri leik liðanna 1-0 á heimavelli og hélt því hreinu. Útivallarmörkin telja einnig í riðlakeppninni.

Ef Liverpool vinnur einnig 1-0 er liðið með betri markatölu en Napoli sem myndi koma liðinu í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“