fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Sjáðu myndirnar: Martröð Falcao

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 19:57

Radamel Falcao mætti fyrrum félagi sínu Atletico Madrid í kvöld er Monaco mætti til Spánar.

Falcao hefur undanfarin ár gert góða hluti með Monaco en hann lék í tvö ár með Atletico frá 2011 til 2013.

Hann er enn mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Atletico eftir að hafa raðað inn mörkum á Spáni.

Kólumbíumaðurinn vill þó gleyma leik kvöldsins sem fyrst en Monaco tapaði 2-0 og er á botni riðilsins með eitt stig.

Falcao fékk tækifæri til að minnka muninn í 2-1 á 83. mínútu leiksins er hann steig á vítapunktinn.

Stefan Savic fékk einnig rautt spjald hjá Atletico og er aldrei að vita hvað hefði gerst ef spyrna Falcao hefði farið í netið.

Falcao hitti hins vegar ekki markið af punktinum og upplifði algjörlega martröð í endurkomu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma