fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sjáðu myndirnar: Martröð Falcao

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao mætti fyrrum félagi sínu Atletico Madrid í kvöld er Monaco mætti til Spánar.

Falcao hefur undanfarin ár gert góða hluti með Monaco en hann lék í tvö ár með Atletico frá 2011 til 2013.

Hann er enn mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Atletico eftir að hafa raðað inn mörkum á Spáni.

Kólumbíumaðurinn vill þó gleyma leik kvöldsins sem fyrst en Monaco tapaði 2-0 og er á botni riðilsins með eitt stig.

Falcao fékk tækifæri til að minnka muninn í 2-1 á 83. mínútu leiksins er hann steig á vítapunktinn.

Stefan Savic fékk einnig rautt spjald hjá Atletico og er aldrei að vita hvað hefði gerst ef spyrna Falcao hefði farið í netið.

Falcao hitti hins vegar ekki markið af punktinum og upplifði algjörlega martröð í endurkomu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?