fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Shaw var að flýta sér – Ýtti leikmanni Young Boys útaf

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, vildi mikið vinna leik liðsins við Young Boys í Meistaradeildinni í gær.

United þurfti á sigri að halda til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum keppninnar.

Það reyndist enska liðinu erfitt en á 91. mínútu leiksins þá skoraði Marouane Fellaini sigurmark heimamanna.

Leikmenn Young Boys voru ekki að flýta sér og reyndi Shaw að hjálpa til eftir skiptingu sem átti sér stað á 81. mínútu.

Jean-Pierre Nsame gekk þá mjög rólega af velli sem Shaw tók ekki í mál og reyndi að hjálpa honum að hliðarlínunni.

Shaw birti sjálfur myndband af atvikinu sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?