fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

PSG ræðir við Liverpool um að fá Fabinho – Ungur miðvörður til United?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 08:38

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Ashley Cole vinstri bakvörður LA Galaxy hefur fengið boð um nýjan samning, degi eftir að félagið rifti samningi hans. (Sun)

Cole hefur áhuga á að snúa aftur í enska boltann en nokkur lið í Championship deildinni hafa boðið honum samning. (Mirror)

Arsene Wenger vill frekar vera yfirmaður knattspyrnumála eða í slíku starfi frekar en að snúa aftur í þjálfun. (Sky)

PSG mun hefja viðræður við Liverpool í dag um að fá Fabinho. (L´Equipe)

Jose Mourinho vill fá Eder Militao 20 ára miðvörð Porto. (Record)

Ousmane Dembele vill ekki fara frá Barcelona í janúar. (ESPN)

Manchester City er að kaupa Zack Steffen 23 ára markvörð Columbus Crew. (Sky)

Mauricio Pochettino vill taka við liði á Ítaliu einn daginn. (Standard)

Barcelona er að endurskíra Nou Camp og mun það færa félaginu 355 milljónir punda. (RAC1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma