fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Líkleg byrjunarlið PSG og Liverpool – Hvernig fer í París?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alvöru leikur í bestu deild í heimi í kvöld þegar Liverpool heimsækir PSG.

PSG er með bakið upp við vegg og þarf á sigri að halda til að eiga von um að komast áfram.

Fari Liverpool með sigur af hólmi í kvöld er PSG úr leik, ef Napoli klárar Rauðu Stjörnuna.

Kylian Mbappe og Neymar hafa verið að glíma við meiðsli en PSG reynir allt til þess að þeir spili.

Ljóst er að leikurinn ætti að verða fjörugur enda spila bæði lið skemmtilegan sóknarleik.

Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?