fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Leikmenn Liverpool hafa horft yfir 500,000 sinnum á leikmann PSG á YouTube

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er spenntur fyrir leik liðsins gegn Paris Saint-Germain á morgun.

Um er að ræða risaleik í Meistaradeildinni en leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæði lið.

Klopp segir að hans menn séu vel undirbúnir fyrir viðureignina gegn Kylian Mbappe og félögum.

Búið er að staðfesta að Mbappe og Neymar verði með PSG í leiknum og hafa jafnað sig af meiðslum.

,,Það er erfiðara að undirbúa leikmennina þegar þeir þekkja ekki andstæðinginn,“ sagði Klopp.

,,Þeir hafa horft á yfir 500,000 myndbönd af Mbappe á YouTube!“

,,Við bjuggust alltaf við því að Mbappe og Neymar myndu spila þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 11 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja