fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Fellaini skaut United í 16-liða úrslit – Lyon kann á City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tókst að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld er liðið mætti Young Boys á Old Trafford.

United gat tryggt sér farseðilinn í næstu umferð með sigri og hafði betur 1-0 með marki frá Marouane Fellaini.

United er því komið áfram í næstu umferð og skiptir lokaleikurinn gegn Valencia ekki miklu máli.

Juventus vann Valencia í sama riðli 1-0 með marki frá Mario Mandzukic. Juventus er í efsta sæti riðilsins og fer áfram ásamt United.

Skemmtunin var mikil í Lyon þar sem heimamenn fengu Manchester City í heimsókn en Lyon er eina liðið sem hefur unnið City á tímabilinu.

Leik kvöldsins lauk með 2-2 jafntefli í Frakklandi og er City nú komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Lyon og Shakhtar munu berjast um annað sæti riðilsins í lokaumferðinni.

Roma og Real Madrid áttust við á Ítalíu en þeim leik lauk með 2-0 sigri Real. Bæði lið eru þó komin í næstu umferð.

Bayern Munchen fór illa með Benfica og vann 5-1 sigur í Þýskalandi. Bayern fer áfram ásamt Ajax í 16-liða úrslitin.

Manchester United 1-0 Young Boys
Marouane Fellaini(91′)

Roma 0-2 Real Madrid

0-1 Gareth Bale(47′)
0-2 Lucas(59′)

Lyon 2-2 Manchester City
1-0 Maxwel Cornet(55′)
1-1 Aymeric Laporte(63′)
2-1 Maxwel Cornet(81′)
2-2 Sergio Aguero(83′)

Bayern Munchen 5-1 Sevilla
1-0 Arjen Robben(13′)
2-0 Arjen Robben(30′)
3-0 Robert Lewandowski(36′)
3-1 Gedson Fernandes(46′)
4-1 Robert Lewandowski(51′)
5-1 Franck Ribery(77′)

Juventus 1-0 Valencia
1-0 Mario Mandzukic(59′)

Hoffenheim 2-3 Shakhtar Donetsk
0-1 Ismaily(14′)
0-2 Taison(15′)
1-2 Andrej Kramaric(17′)
2-2 Steven Zuber(40′)
2-3 Taison(93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur