fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

,,Ekki séns!“ – Ekki tilbúinn að fórna hárgreiðslunni fyrir sigur í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 19:26

Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, vonar innilega að félagið komist í úrslit Meistaradeildarinnar í maí.

Vidal og félagar geta tryggt sér toppsætið í B riðli á morgun er liðið mætir PSV Eindhoven í næst síðasta leik riðlakeppninnar.

Vidal er þekktur fyrir að vera með skrautlega hárgreiðslu en hann hefur í mörg ár skartað hanakamb.

Hann er þó alls ekki tilbúinn að raka kambinn af ef Barcelona tekst að vinna deild þeirra bestu.

,,Ekki séns! Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina en ég mun ekki breyta um hárgreiðslu,“ sagði Vidal.

,,Ég vona að ég geti verið með þetta hár allan minn feril.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“