fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Byrjunarlið Roma og Real Madrid – Marcos Llorente byrjar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 19:07

Það fer fram stórleikur í Meistaradeildinni í kvöld er lið Roma fær Real Madrid í heimsókn.

Bæði lið eiga séns á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum í kvöld með sigri og er því mikið undir.

Liðin mættust í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Spáni og þar hafði Real betur örugglega, 3-0.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Roma: Olsen, Florenzi, Manolas, Fazio, Kolarov, Nzonzi, Cristante, Cengiz, Zaniolo, El Shaarawy, Schick

Real Madrid: Courtois, Carvajal, Ramos, Varane, Marcelo, Kroos, Modrić, Llorente, Lucas Vázquez, Bale, Benzema

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?