fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Freyr finnst það óljóst: Ekki viss um hvert hlutverk yfirmanns knattspyrnumála verður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 10:30

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsiðsþjálfari segir að það sé ósamærmi í því hvernig leikmenn séu að koma upp úr U21 árs landsliðinu.

Flestir þeim leikmenn sem eiga erindi í A-landsliðið eru sóknarsinnaðir, en íslenska landsliðinu vantar til að mynda bakverði.

„Ég hef þó nokkuð verið að velta vöngum yfir því eftir að ég tók við þessu starfi hvers vegna þeir leikmenn sem eru að koma upp í A-liðið þessa stundina og á næstunni hafa allir svipaða eiginleika. Það er ósamræmi milli þess hversu marga leikmenn við eigum í hæsta gæðaflokki í U-21 árs liðinu aftarlega og framarlega á vellinum. Hugsanlegt er að yfirmaður knattspyrnumála geti gripið inn í svona þróun á fyrri stigum,“ sagði Freyr í Fréttablaðinu í dag.

Yfirmaður knattspyrnumála verður ráðinn til starfa hjá KSÍ á næstunni Frey finnst óskýrt hvað hann mun gera.

,,Ég er hins vegar ekki viss um hvert hlutverk hans verður, mér finnst það svolítið óljóst. Það verður svo bara að koma í ljós hvernig sá aðili getur nýst okkur landsliðsþjálfurunum,“ segir aðstoðarlandsliðsþjálfarinn um þróun mála í íslenska knattspyrnusamfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma