fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Tveir miðverðir orðaðir við United – Neymar aftur heim?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Chelsea ætlar að berjast við Manchester United um Milan Skriniar varnarmann Inter sem gæti kostað 70 milljónir punda. (Sun)

Manchester United gæti skoðað það að fá Nikola Milenkovic varnarmann FIorentina í janúar. (Sky)

Manchester United ræðir einnig við Chris Smalling um nýjan samning. (Mail)

Pep Guardiola ætlar sér að þjálfa landslið síðar. (Telegraph)

Barcelona vill að Neymar taki skrefið til að fara frá PSG svo félagið geti fengið hann. (Goal)

Divock Origi og Joel Matip gætu farið frá Liverpool til Tyrklands, Origi til Galatasaray og Matip til Fenerbache. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“