fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Zlatan að snúa heim – Rashford og Eriksen til Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 08:55

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Manchester City þarf að borga 75 milljónir punda til að fá Frenkie de Jong miðjumann Ajax en Barcelona vill hann líka. (Mirror)

Real Madrid vill kaupa Marcus Rashford frá Manchester United á 50 milljónir punda ´og Christian Eriksen á 40 milljónir punda frá Tottenham. (Sun)

Ed Woodward stjórnarformaður United vill ræða nýjan samning við Rashford til að drepa áhuga Real Madrid. (Star)

PSG mun reyna að keppa við Real Madrid um Eriksen. (Express)

Real Madrid reynir að sannfæra Brahim Diaz að framlengja ekki samning sinn við Manchester City. (AS)

Inter Milan íhugar að selja Ivan Perisic til Manchester United á 31 milljón punda. (Sun)

Juan Mata ætlar að taka sér tíma í að ákveða hvort hann geri nýjan samning við Manchester United. (ESPN)

Ruben Loftus-Cheek er á óskalista Schalke og Crystal Palace í janúar en bæði vilja hann á láni frá Chelsea. (Times)

Adrien Rabiot hefur sagt Barcelona að hann skrifi undir hjá félaginu næsta sumar. (Mundo)

Leicester vill fá Mohamed Elneny frá Arsenal. (Mercury)

Nice vill fá Simon Mignolet markvörð Liverpool í janúar. (Echo)

Javier Hernandez fer líklega frá West Ham í janúar en Besiktas vill fá hann. (Sun)

Zlatan Ibrahimovic mun skrifa undir hjá AC Milan í janúar og fá 1,7 milljón punda fyrir hálft tímabil. Hann á svo möguleika á öðru ári. (Gazzetta)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“