fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Tíu leikmenn sem lið á Englandi ættu að reyna að fá frítt í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í janúar geta lið farið að semja við leikmenn sem eru án félags þegar tímabilið er á enda.

Lið á Englandi geta þó ekki samið við leikmenn sem eru þar í landi en geta horft út á við.

Football365 tók saman lista yfir tíu leikmenn sem lið á Englandi ættu að reyna að fá frítt.

Þarna má finna Rafael sem lék með Manchester United og Mario Balotelli framherja Nice sem lék með Manchester City og Liverpool.

10) Alan Dzagoev
9) Mario Balotelli
8) Eduardo Salvio
7) Yacine Brahimi
6) Munir El Haddadi
5) Rafael
4) Hector Herrera
3) Alphonse Areola
2) Diego Godin
1) Adrien Rabiot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun