fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Svíar unnu góðan sigur og felldu Tyrkland – Pólverjar settu Þýskaland í flokk með Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð tryggði sæti sæti sitt í B-deild Þjóðadeildarinnar með sigri á Rússlandi í kvöld.

Með sigrinum á Rússlandi er Tyrkland fallið úr B-deildinni en Ísland og Svíþjóð gætu mæst næst þegar deildin fer fram.

Victor Lindelöf miðvörður Manchester United skoraði fyrra mark liðsins í leiknum.

Portúgal sem búið var að vinna sinn riðil gerði 1-1 jafntefli við Pólland. Við þau úrslit er Þýskaland fallið í annan styrkleikaflokk þegar dregið verður í undankeppni EM ásamt Íslandi.

Bæði Pólland og Þýskaland enduðu með 2 stig í Þjóðadeildinni en Pólland með betri markatölu.

Úrslit kvöldsins:
Portúgal 1 – 1 Pólland
Svíþjóð 2 – 0 Rússland
Skotland 3 – 2 Ísrael
Svartfjallaland 0 – 1 Rúmenía
Serbía 4 – 1 Litáhen
Kósóvó 4 – 0 – Aserbaídsjan
Malta 1 – 1 Færeyjar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche