fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Nýr þjálfari Liverpool happafengur fyrir enska landsliðið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, leikmaður Liverpool, hefur staðið sig afar vel á tímabilinu og er orðinn mikilvægur hlekkur í enska landsliðinu.

Gomez virðist vera að bæta sig mikið undir stjórn Jurgen Klopp sem hefur mikla trú á varnarmanninum.

Gomez er einnig með vopn sem Gareth Southage, landsliðsþjálfari, nýtir sér og gerði það í 2-1 sigri á Króatíu um helgina.

England vann þá 2-1 sigur á Króatíu en fyrra mark liðsins kom eftir langt innkast frá Gomez.

Það er mikið honum Thomas Gronnemark að þakka en hann var fyrr á tímabilinu ráðinn þjálfari hjá Liverpool.

Hann er sérfræðingur þegar kemur að innköstum en Klopp vildi sjálfur fá hann til starfa.

,,Ég er mjög stoltur af innkasti Joe,“ skrifaði Gronnemark á Twitter síðu sína eftir mark Englands.

Það er því óhætt að segja að Gronnemark sé ekki bara að hjálpa Liverpool heldur einnig enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“