fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Fær ekkert að spila en segist treysta Klopp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 13:00

Dominic Solanke, framherji Liverpool, treystir enn stjóra sínum Jurgen Klopp þrátt fyrir að fá ekkert að spila hjá félaginu.

Solanke er 21 árs gamall en hann hefur enn ekki spilað eina mínútu á þessari leiktíð.

Hann er þó ekki að flýta sér og er viss um að hann fái sénsinn fyrr eða seinna hjá Klopp.

,,Jurgen er frábær þjálfari og veit hvað hann er að gera, sérstaklega þegar hann er að ala upp leikmenn,“ sagði Solanke.

,,Þið getið séð hvað hann hefur gert við Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold og hversu langt þeir hafa náð. Þeir hafa verið mikilvægir á tímabilinu.“

,,Ég hef þekkt þá í nokkur ár og ég hef séð þessar bætingar og hann hjálpaði þeim pottþétt.“

,,Það hafa allir hjálpað mér hérna. Síðan ég kom til Liverpool fannst mér ég vera velkominn og aðlagaðist strax.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“