fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Var handviss um að Kolbeinn myndi skora – ,,Takk fyrir þennan frábæra jólabónus“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. nóvember 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson komst á blað fyrir íslenska landsliðið í kvöld er liðið mætti Katar í æfingaleik.

Kolbeinn hefur verið í vandræðum undanfarin tvö ár en hann fær ekkert að spila með félagsliði sínu, Nantes.

Hann komst þó ágætlega frá leiknum í kvöld og skoraði annað mark Íslands úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Þetta var fyrsta landsliðsmark Kolbeins í heil tvö ár en hann skoraði síðast í 5-2 tapi gegn Frökkum á EM.

Það hafði enginn meiri trú á Kolbeini en útvarpsmaðurinn og líkamsræktarþjálfarinn Egill Einarsson.

Egill var handviss um það að Kolbeinn myndi skora mark í kvöld og ákvað að setja 200 undir.

Það skilaði svo að lokum 580 evrum beint í vasann sem er alls ekki slæmur gróði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur