fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

U21 lauk keppni með jafntefli gegn Tælandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 09:22

Íslenska U21 árs landsliðið hefur lokið keppni á æfingamóti í Kína sem fram hefur farið síðustu daga.

Liðið gerði 1-1 jafnteli við Tæland í lokaleiknum, liðið var talsvert breytt frá því sem verið hefur.

Axel Óskar Andrésson kom íslenska liðinu yfir áður en Tæland jafnaði.

Liðið geri einnig jafntefli við Kína en tapaði fyrir Mexíkó.

Byrjunarliðið
Aron Elí Gíslason (M)
Alfons Sampsted
Ari Leifsson
Axel Óskar Andrésson
Felix Örn Friðriksson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Daníel Hafsteinsson
Júlíus Magnússon (F)
Kristófer Ingi Kristinsson
Mikael Neville Anderson
Sveinn Aron Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma