fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ótrúleg endurkoma Hollands sem fer í undanúrslit – Sjáðu hvaða lið fara áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 2-2 Holland
1-0 Timo Werner(9′)
2-0 Leroy Sane(20′)
2-1 Quincy Promes(85′)
2-2 Virgil van Dijk(91′)

Holland er á leið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar eftir ótrúlegan leik við Þýskaland í kvöld.

Þýskaland var fallið úr A-deild fyrir leik kvöldsins en byrjaði vel og komst í 2-0 með mörkum frá Timo Werner og Leroy Sane.

Staðan var 2-0 fyrir Þýskalandi þar til á 85. mínútu leiksins er Quincy Promes minnkaði muninn.

Virgil van Dijk tryggði Hollendingum svo stig í uppbótartíma og lokastaðan 2-2 í frábærum leik.

Stigið gerir mikið fyrir Holland sem er nú með jafn mörg stig og Frakkland í riðli 1. Bæði lið eru með sjö stig.

Frakkland hefði farið áfram ef Holland hefði tapað í kvöld en nú er það öfugt því þeir hollensku eru með betri markatölu.

Holland mun því leika í undanúrslitum ásamt Sviss, Portúgal og Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United