fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Kemur fyrsti sigur ársins í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 10:49

A landslið karla mætir Katar í vináttuleik í Eupen í Belgíu í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:30 að íslenskum tíma (beint á Stöð 2 Sport).

Leikið verður á heimavelli belgíska liðsins KAS Eupen, sem er í efstu deildinni í Belgíu. Leikvangurinn heitir Kehrweg Stadion og tekur um 8.400 áhorfendur.

Ísland hefur einu sinni áður mætt Katar og var það á sama tíma fyrir ári síðan, þegar liðin gerðu 1-1- jafntefli í Katar.

Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á árinu, en dregið verður í undankeppni EM 2020 í Dublin 2. desember, og verður Ísland þar í 2. styrkleikaflokki.

Íslenska liðið hefur ekki unnið leik á alþjóðlegum degi í ár, kemur fyrsti sigur liðsins í kvöld?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér