fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael O’Neill, stjóri Norður-Írlands, var fúll í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Austurríki í Þjóðadeildinni.

Austurríki vann leikinn 2-1 en sigurmarkið kom á 93. mínútu leiksins. Norður-Írland náði ekki í stig úr fjórum leikjum.

O’Neill er enginn aðdáandi Þjóðadeildarinnar og vonar að sínir menn verði tilbúnir fyrir undankeppni EM í mars.

,,Okkur var refsað í lokin. Stuart Dallas hefði getað komið boltanum burt og endað leikinn,“ sagði O’Neill.

,,Þetta var frábær nýting sem skilur liðin að. Það var viðbjóður að tapa leiknum svona.“

,,Það eru þó fleiri jákvæðir punktar en neikvæðir. Við þurfum bara að gleyma því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp og byrja aftur í mars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?