fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:47

Michael O’Neill, stjóri Norður-Írlands, var fúll í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Austurríki í Þjóðadeildinni.

Austurríki vann leikinn 2-1 en sigurmarkið kom á 93. mínútu leiksins. Norður-Írland náði ekki í stig úr fjórum leikjum.

O’Neill er enginn aðdáandi Þjóðadeildarinnar og vonar að sínir menn verði tilbúnir fyrir undankeppni EM í mars.

,,Okkur var refsað í lokin. Stuart Dallas hefði getað komið boltanum burt og endað leikinn,“ sagði O’Neill.

,,Þetta var frábær nýting sem skilur liðin að. Það var viðbjóður að tapa leiknum svona.“

,,Það eru þó fleiri jákvæðir punktar en neikvæðir. Við þurfum bara að gleyma því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp og byrja aftur í mars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær