fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Gary Martin gæti verið á „heimleið“ – ,,Afar ólíklegt að ég fari í KR“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágætis líkur eru á að enski framherjinn, Gary Martin muni ganga í raðir liðs á Íslandi á nýju ári. Morgunblaðið segir frá.

Gary er í herbúðum Lilleström í Noregi en hann lék með ÍA, KR og Víkngi R hér á landi.

Hann hefur í atvinnumennskunni spilað með Lokeren og Lilleström en hugurinn leitar aftur „heim“.

Hann er orðaður við Val, Stjörnuna og KA og gæti styrkt öll  þessi  lið.

„Ég er samningsbundinn Lilleström og á tvö ár eftir af samningi mínum við félagið. Það er hins vegar
möguleiki á því, að ég geti farið frítt frá félaginu, ef það kemur tilboð sem mér líst vel á,“ sagði Martin við Morgunblaðið.

,,Það hafa nokkur íslensk lið haft samband við umboðsmann minn en ef ég myndi snúa aftur til Íslands þá
myndi ég eflaust ekki koma aftur til landsins fyrr en næsta sumar. Ég er opinn fyrir því að snúa aftur en ég get nánast útilokað það að ég fari aftur í KR. Ég ræddi við Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, fyrir nokkrum vikum og það er afar ólíklegt að ég endi í Vesturbænum en maður veit aldrei hvað gerist í þessum blessaða fótbolta,“ sagði Martin í samtali við Morgunblaðið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja