fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton, leikmaður Gremio í Brasilíu, ætlar að bíða þar til í lok tímabils áður en hann tekur ákvörðun varðandi framtíðina.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er orðaður við Manchester United en hann hefur spilað 130 leiki fyrir Gremio.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um mögulegan áhuga United en er ekki að flýta sér að neinu.

,,Við heyrum allir sögusagnir á einhverjum tímapunkti, ekki satt?“ sagði Everton við SporTV.

,,Ég er að spila gríðarlega vel og við vitum hversu erfitt það er þegar lið frá Englandi koma og skoða leikmenn frá Brasilíu vegna gæða.“

,,Við sjáum hvað gerist í lok tímabils, við bíðum þar til það er búið og sjáum hvað er best fyrir mig og Gremio.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?