fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Býst við að sjá fertugan Ronaldo – Þarf sjálfur að passa sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 17:11

Georginio Chiellini, leikmaður Juventus, telur að Cristiano Ronaldo geti spilað þar til hann verður fertugur en Ronaldo er 34 ára gamall í dag.

Chiellini ræddi liðsfélaga sinn í samtali við Tuttosport en hann er í fríi þessa stundina og spilar ekki með landsliði Portúgals.

Varnarmaðurinn ræðir hvernig hegðun Ronaldo hefur verið síðan hann kom til félagsins frá Real Madrid í sumar.

,,Getum við spilað þar til við verðum fertugir? Já þó að ég telji að ég muni ekki gera það,“ sagði Chiellini.

,,Þetta snýst ekki bara um að mæta fyrstur á æfingar heldur hvernig hann vinnur og hvernig hann fær alla til að bæta sig.“

,,Han kom hingað úr annarri deild en reyndi strax að kynnast hvernig hlutirnir virka.“

,,Hann mun snúa aftur í landsliðið einn daginn og mun spila meira en ég, ég þarf að passa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“