fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

10 markahæstu leikmenn Evrópu árið 2018 – Þekktar stærðir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2018 er senn á enda og þá fara menn og konur að gera upp knattspyrnuárið.

Cristiano Ronaldo er enn á ný á toppnum þegar kemur yfir skoruð mörk í stærstu deildum Evrópu.

Ronaldo er með 37 mörk í 37 leikjum á þessu ári, magnaður árangur.

Lionel Messi kemur þar á eftir en mikið af mögnuðum sóknarmönnum eru á listanum.

Listinn er hér að neðan.


10) Harry Kane – Tottenham (23 mörk í 36 leikjum)

9) Mbaye Diagne – Kasimpasa (24 mörk í 29 leikjum)

8) Luis Suarez – Barcelona (25 mörk í 39 leikjum)

7) Florian Thauvin – Marseille (25 mörk í 38 leikjum)

6) Antoine Griezmann – Atletico Madrid (26 mörk í 42 leikjum)

5) Ciro Immobile – Lazio (27 mörk í 37 leikjum)

4) Robert Lewandowski – Bayern Munich (27 mörk í 33 leikjum)

3) Mohamed Salah – Liverpool (28 mörk í 38 leikjum)

2) Lionel Messi – Barcelona (36 mörk í 35 leikjum)

1) Cristiano Ronaldo – Real Madrid/Juventus (37 mörk í 37 leikjum)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?