fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 10:04

Pickford á HM í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United mun bjóða 60 milljónir punda í Jordan Pickford, markvörð Everton, ef David de Gea skrifar ekki undir nýjan samning. (Sun)

Manchester City hefur unnið kapphlaupið um Frankie de Jong, 21 árs gamlan miðjumann Ajax. (Mirror)

Liverpool mun ekki fá varnarmann Ajax, Matthis de Ligt en hann fer til Barcelona. (Mirror)

PSG, Arsenal og Tottenham hafa öll áhuga á Eric Bailly, varnarmanni Manchester United. (Mail)

United, City, Liverpool, Tottenham og Chelsea skoða öll Bruno Roberto, 18 ára gamlan leikmann Atletico Mineiro. (Mail)

Chelsea mun ekki stöðva miðjumanninn Ruben Loftus-Cheek ef hann vill komast annað. (Star)

Liverpool er tilbúið að selja miðjumanninn Fabinho til að fjármagna kaup á vængmanninum Christian Pulisic hjá Dortmund. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?