fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Ótrúleg endurkoma Sviss – Skoruðu fimm gegn besta landsliði heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 21:36

Sviss 5-2 Belgía
0-1 Thorgan Hazard(2′)
0-2 Thorgan Hazard(17′)
1-2 Ricardo Rodriguez(víti, 26′)
2-2 Haris Seferovic(31′)
3-2 Haris Seferovic(44′)
4-2 Nico Elvedi(62′)
5-2 Haris Seferovic(84′)

Það var boðið upp á ótrúlegan leik í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag er Sviss og Belgía áttust við í riðli 2.

Þessi lið leika bæði með Íslandi í riði en okkur tókst ekki að næla í stig úr fjórum leikjum.

Sviss er á leið í undanúrslitin sem fara fram í Portúgal næsta sumar eftir magnaðan sigur á Belgum í dag.

Belgar byrjuðu frábærlega og komust snemma í 2-0. Thorgan Hazard gerði mörkin fyrir estina.

Ricardo Rodriguez lagaði svo stöðuna fyrir Sviss á 26. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Haris Seferovic metin!

Seferovic var svo aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks og kom heimamönnum í 3-2, ótrúlegt.

Sviss bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik og vann að lokum 5-2 sigur. Seferovic fullkomnaði þrennu sína undir lokin.

Sviss er í áttunda sæti FIFA listanns en Belgar í því fyrsta. Það mun væntanlega breytast á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 6 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær