fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Myndi borga risa upphæð bara til að horfa á liðsfélaga sinn spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones, leikmaður Manchester City, myndi borga háa upphæð fyrir það eina að geta horft á David Silva spila fótbolta.

Þeir tveir eru saman hjá City en Silva er af mörgum talinn einn allra besti leikmaður í sögu félagsins.

Stones var spurður út í það hvaða leikmann hann myndi vilja horfa á ef hann mætti aðeins velja einn.

,,David Silva, 100 prósent. Ég myndi borga háa upphæð til að horfa á hann spila allt sitt líf,“ sagði Stones.

,,Sumt af því sem hann gerir, hvernig hann hreyfir boltann og tekur við honum, hann er bara svo gæðamikill leikmaður.“

,,Ef þið gætuð séð hann á æfingum og hvernig hann hagar sér, hvernig manneskja hann er – það gerir hann enn betri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?