fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Marc McAusland mun yfirgefa lið Keflavíkur á næstunni samkvæmt öruggum heimildum 433.is

McAusland hefur undanfarin tvö ár leikið með Keflavík en liðið féll úr efstu deild í sumar.

McAusland er einnig fyrirliði liðsins en eins og aðrir stóð hann sig ekki vel í Pepsi-deildinni á liðnu tímabili.

Skotinn hefur fengið leyfi til að ræða við lið í efstu deild en hann ætlar að spila áfram hér á landi.

McAusland leitar sér því að liði í Pepsi-deildinni og verður fróðlegt að sjá hvað úr því verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina