fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Kennir Guardiola um slæmt gengi þýska landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 20:49

Hans-Peter Briegel, fyrrum varnarmaður Þýskalands, kennir Pep Guardiola um slæmt gengi landsliðsins undanfarið.

Þýskaland átti hörmulegt HM í sumar og datt úr leik í riðlakeppninni. Liðið endaði einnig í neðsta sætinu í sínum riðli í Þjóðadeildinni.

Guardiola var stjóri Bayern Munchen frá 2013 til 2016 en lið hans eru ávallt mikið með boltann og vilja hafa stjórn á því sem gerist í leikjum.

Briegel telur að þessi hugmyndafræði hafi haft slæm áhrif á landsliðið sem varð heimsmeistari árið 2014.

,,Lykilatriðið sem við höfum gleymt er það að úrslitin skipta meira máli en að stjórna leiknum,“ sagði Briegel.

,,Síðan Guardiola tók við Bayern þá hefur eitthvað breyst. Þær ranghugmyndir að þú þarft að vera 75 prósent með boltann til að vinna leiki.

,,Það er ekki nóg að vera með boltann til að vinna, ekki alltaf. Heimsmeistarar Frakka sönnuðu það að þú getur líka unnið leiki með því að hafa minna af boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 22 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma