fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal á Englandi, hefur rætt við franska félagið Paris Saint-Germain um miðjumanninn Aaron Ramsey.

Frá þessu er greint í dag en Wenger þekkir Ramsey vel og var maðurinn sem fékk hann til félagsins árið 2008.

Wenger yfirgaf Arsenal í sumar og er í dag án félags. Hann mun snúa aftur til starfa í byrjun næsta árs.

Ramsey verður fáanlegur á frjálsri sölu næsta sumar og hvetur Wenger franska stórliðið til að taka sénsinn.

Bayern Munchen er talið vera í bílstjórasætinu þegar kemur að Ramsey en hann fær ekki nýjan samning.

Wenger vill þó sjá sinn mann fara til Frakklands í staðinn og nú er að sjá hvort PSG hlusti á hans ráð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja