fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 13:00

Saul Niguez, leikmaður spænska landsliðsins, vill að fólk og fjölmiðlar hætti að gagnrýna liðsfélaga sinn, David de Gea.

De Gea er talinn vera einn besti markvörður heims en þykir ekki spila eins vel meö landsliðinu og félagsliði sínu, Manchester United.

Saul vill að fólk hætti að kenna De Gea um gengi spænska liðsins sem hefur verið slakt í dágóðan tíma.

,,Þegar þú gagnrýnir einn leikmann svona mikið þá hefur það áhrif á okkur alla,“ sagði Saul.

,,Jafnvel þó við segjum: ‘Nei það er ekki gott fyrir neinn að De Gea fái gagnrýni, þetta á ekki að vera svona.’

,,Hann er einn sá besti í heiminum. Það gætu komið tímar þar sem þú hefur skoðun á frammistöðunni en það er ósanngjarnt að kenna De Gea um.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær