fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Bauluðu á eigin leikmann – ,,Ég hlusta ekki á hálfvita“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci, leikmaður ítalska landsliðsins, hefur kallað ákveðna stuðningsmenn Ítalíu ‘hálfvita’ eftir leik gegn Portúgal á dögunum.

Leikur liðanna í Þjóðadeildinni fór fram á San Siro en það er heimavöllur Inter og AC Milan.

Bonucci lék með Milan á síðustu leiktíð en stoppaði ekki lengi og var farinn aftur til Juventus ári seinna.

Það eru margir óánægðir með og í hvert skipti sem Bonucci snerti boltann mátti heyra baul úr stúkunni.

,,Það eru alltaf einhverjir hálfvitar þarna úti,“ sagði Bonucci en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

,,Ég hef trú á liðsfélögum mínum og þjálfaranum, það er það eina sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard
433
Fyrir 12 klukkutímum

Það var svona sem leikmenn BATE fögnuðu sigrinum á Arsenal

Það var svona sem leikmenn BATE fögnuðu sigrinum á Arsenal
433
Í gær

Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea vann Arnór og félaga – Celtic í vandræðum

Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea vann Arnór og félaga – Celtic í vandræðum
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart