fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Bauluðu á eigin leikmann – ,,Ég hlusta ekki á hálfvita“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 18:34

Leonardo Bonucci, leikmaður ítalska landsliðsins, hefur kallað ákveðna stuðningsmenn Ítalíu ‘hálfvita’ eftir leik gegn Portúgal á dögunum.

Leikur liðanna í Þjóðadeildinni fór fram á San Siro en það er heimavöllur Inter og AC Milan.

Bonucci lék með Milan á síðustu leiktíð en stoppaði ekki lengi og var farinn aftur til Juventus ári seinna.

Það eru margir óánægðir með og í hvert skipti sem Bonucci snerti boltann mátti heyra baul úr stúkunni.

,,Það eru alltaf einhverjir hálfvitar þarna úti,“ sagði Bonucci en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

,,Ég hef trú á liðsfélögum mínum og þjálfaranum, það er það eina sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 6 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær