fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:37

Það vakti athygli í gær þegar Sadio Mane, leikmaður Liverpool, yfirgaf völlinn grátandi er hann lék með landsliði Senegal.

Mane lék með Senegal í 1-0 sigri á Miðbaugs-Gíneu en margir veltu því fyrir sér af hverju framherjinn væri svo sár eftir sigurinn.

Nú er greint frá því að Mane hafi grátið vegna hegðun stuðningsmanna Senegals sem bauluðu á hann í leiknum.

Mane hefur verið einn besti leikmaður Liverpool undanfarin ár en hefur ekki náð að sýna það sama með landsliðinu.

Stuðningsmenn eru ekki ánægðir með frammistöðu Mane með landsliðinu en hann klikkaði á dauðafæri í 1-0 sigrinum í gær.

Eftir það fengu margir nóg og byrjuðu að baula á Mane sem missti sig svo alveg eftir lokaflautið.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“