fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um varnarmanninn umdeilda hjá Real Madrid, Sergio Ramos.

Samherji Van Dijk, Dejan Lovren hefur verið í deilum við Ramos undanfarið en þeir mættust allir í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Van Dijk virðir það sem Ramos hefur gert á ferlinum en er þó ekki hans helsti aðdáandi.

,,Hann er frábær leikmaður og ég virði það sem hann hefur gert en hann er ekki mín týpa af varnarmanni,“ sagði Van Dijk.

,,Samherji Ramos hjá Real Madrid, Raphael Varane er í uppáhaldi hjá mér. Hann er frábær varnarmaður og hefur nú þegar unnið mikið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina