fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 21:00

Manchester United mun spila við Leeds United í fyrsta sinn í átta ár en búið er að skipuleggja leik á milli liðanna.

Leikurinn fer fram í Ástralíu á næsta ári og verður partur af undirbúningstímabilinu fyrir tímabilið 2019/2020.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en opinber tilkynning verður gefin út á miðvikudaginn.

United mun spila við ástralska félagið Perth Glory þann 13. júlí og svo Leeds fjórum dögum síðar.

Leeds er sögufrægt félag á Englandi en liðið hefur þó verið í næst efstu deild undanfarin ár.

Síðast mættust liðin árið 2011 er United hafði betur 3-0 á Elland Road í enska deildarbikarnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær