fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun spila við Leeds United í fyrsta sinn í átta ár en búið er að skipuleggja leik á milli liðanna.

Leikurinn fer fram í Ástralíu á næsta ári og verður partur af undirbúningstímabilinu fyrir tímabilið 2019/2020.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en opinber tilkynning verður gefin út á miðvikudaginn.

United mun spila við ástralska félagið Perth Glory þann 13. júlí og svo Leeds fjórum dögum síðar.

Leeds er sögufrægt félag á Englandi en liðið hefur þó verið í næst efstu deild undanfarin ár.

Síðast mættust liðin árið 2011 er United hafði betur 3-0 á Elland Road í enska deildarbikarnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja