fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Lovren kallaði Spánverja aumingja – Stjórinn ætlar að ræða við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 19:00

Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króata, ætlar að ræða við varnarmanninn Dejan Lovren á næstunni.

Lovren kom sér í fréttirnar á dögunum eftir sigur Króatíu á Spáni en þar mætti hann Sergio Ramos.

,,Haha, 3-2. Talaðu núna vinur! Spánverjar eru hópur af aumingjum,“ sagði Lovren á Instagram eftir 3-2 sigur Króata.

Lovren og Ramos hafa rifist undanfarnar vikur eftir að sá fyrrnefndi vildi meina að hann væri ekki eins mistækur og Ramos.

Dalic tekur ekki vel í þetta og ætlar að ræða við sinn mann um málið.

,,Ég mun persónulega ræða við Dejan en það samtal verður á milli okkar og hópsins. Ég vil ekki ræða um þetta opinberlega,“ sagði Dalic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma