fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem myndu hafna stórliði Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Andre Villas-Boas er einn af þeim sem hefur sagt nei en PSG vildi fá hann til sín eftir tímabilið 2013/2014.

Portúgalinn ákvað að hafna því boði til að halda áfram í London en entist ekki mikið lengur í starfi áður en hann var rekinn.

,,Fyrsta tímabilið var frábært í alla staði. Við vorum með minni hóp þegar kom að breidd en andinn var svo góður og viljinn til staðar,“ sagði Villas-Boas.

,,Við fengum flestu stig í sögu Tottenham með ótrúlegan Gareth Bale sem spilaði fyrir aftan Emmanuel Adebayor.“

,,Hann var í frjálsu hlutverki en svo vorum við með Aaron Lennon og Kyle Walker sem gerðu okkur öfluga í skyndisóknum.“

,,Ég fékk svo tilboð frá Paris Saint-Germain sem vildi fá mig. Ég sagði nei því ég elskaði Tottenham. Það voru mögulega mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“