fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Wenger: Ég er orðinn pirraður

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er ekki hættur í boltanum og ætlar að taka að sér starf á næsta ári.

Wenger hefur verið án starfs síðan í sumar en hann var þá látinn fara frá Arsenal eftir 22 ár.

Frakkinn segist þó vera pirraður en hann saknar þess að keppa um hluti.

,Mér líður ekki eins og ég sé hættur en ég er pirraður á lítilli samkeppni,“ sagði Wenger.

,,Ég er keppnismaður en það er mikið sem ég sakna ekki eins og hlutir í kringum leikina sem þú þarft að takast á við.“

,,En auðvitað sakna ég dagsins, keppninnar og það sem þú getur afrekað með öðrum, tilfinningarnar sem fylgja, auðvitað sakna ég þess því lífið mitt hefur snúist um það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard
433
Fyrir 12 klukkutímum

Það var svona sem leikmenn BATE fögnuðu sigrinum á Arsenal

Það var svona sem leikmenn BATE fögnuðu sigrinum á Arsenal
433
Í gær

Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea vann Arnór og félaga – Celtic í vandræðum

Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Chelsea vann Arnór og félaga – Celtic í vandræðum
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart