fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Tilboðum rignir yfir Theodór Elmar – Ef hann kemur heim þá er það í KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason hefur yfirgefið lið Elazigspor í Tyrklandi en hann staðfesti þetta í gær.

Elmar hefur undanfarið ár leikið með Elazigspor en liðið spilar í næst efstu deild í Tyrklandi Miðjumaðurinn kom til félagsins frá AGF á síðasta ári en hann hafði leikið í Danmörku frá árinu 2012 með AGF og Randers.

Félagið hefur verið í vandræðum með að borga leikmönnum laun og er nú óvíst hvað tekur við.

„Ég loka eng­um dyr­um. Ég er kom­inn með 5-6 til­boð frá Tyrklandi núna og er að ræða við fé­lög­in um hversu mikið þau séu til­bú­in að borga fyr­ir fram, því ég vil ekki lenda í svona löguðu aft­ur. Það eru líka ein­hverj­ar þreif­ing­ar í gangi við fé­lög í Evr­ópu. Það eru þó allt aðrar fjár­hæðir í boði í Tyrklandi en maður gæti fengið ann­ars staðar í Evr­ópu, og það er eitt­hvað sem ég þarf að vega og meta,“ sagði Elm­ar við Morgunblaðið um málið.

Elmar ólst upp í KR og ef hann ákveður að snúa heim þá er bara eitt lið sem kemur til greina.

„Ég þekki fullt af fólki í KR og það væri sá kost­ur sem ég myndi velja ef ég kæmi heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja