fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Mourinho fór eftir 65 mínútur af leik Belgíu og Íslands – Útskýrir af hverju hann var á leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði upp á stoltið í gær er strákarnir heimsóttu stórlið Belgíu. Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni en Ísland var fallið um deild fyrir leikinn í gær.

Belgar höfðu að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Ísland stóð vaktina vel mest allan leikinn en tvö einstaklingsmistök kostuðu stig að lokum.

Michy Batshuayi var maðurinn sem reyndist of stór biti fyrir Ísland og gerði bæði mörkin í 2-0 sigri.

Jose Mourinho stjóri Manchester United var í stúkunni og líklega að fylgjast með leikmönnum fyrir sitt lið.

Mikil þoka var á vellinum en Mourinho fór af vellinum eftir 65 mínútur, þá náðu fréttamenn á hann. ,,Það var veðrið,“ sagði Mourinho þegar hann var spurður um ástæðu þess að hann væri á vellinum.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina
433Sport
Í gær

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham