fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Missti sig eftir frábært sigurmark Salah – ,,Yes you can, Salah, superman“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 21:57

Mohamed Salah er besti leikmaður Egyptalands í dag og treystir þjóðin yfirleitt á hann í mikilvægum leikjum.

Salah var á sínum stað í leik gegn Túnis í dag og tryggði Egyptalandi dramatískan 3-2 sigur.

Bæði lið höfðu þó tryggt sér sæti í næstu umferð Afríkukeppninnar en Eswatini og Níger eru á botninum með eitt stig.

Leikurinn var mikilvægur um hvort liðið næði efsta sætinu og eftir að hafa lent undir snemma þá vann Egyptaland 3-2 sigur.

Salah skoraði frábært mark undir lokin til að tryggja sínum mönnum sigur. Lýsandinn var þó í aðalhlutverki.

,,Yes you can, Salah, superman,“ sagði lýsandinn mjög ástríðufullur er hann sá um að fjalla um leikinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 4 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær