fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

,,Ekki tala við mig um VAR“ – Ennþá reiður eftir úrslitin í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bannað að tala um myndbandstækninga VAR við miðjumanninn Ivan Rakitic.

Í gær var það staðfest að VAR yrði tekið upp í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en flestar deildir eru byrjaðar að nota tækið.

Rakitic er þó alls enginn aðdáandi VAR eftir úrslitaleik HM í sumar þar sem Króatar töpuðu 4-2 gegn Frökkum.

,,Ekki tala við mig um VAR. Mig hefur dreymt um þetta þúsund sinnum,“ sagði Rakitic um úrslitaleikinn.

,,Þetta var kannski okkar besti leikur. Við vorum betri í klukkutíma, miklu betri. Það var hægt að sjá það á svipbrigðum andstæðinga okkar.“

,,Við gátum séð það að Frakkar vissu ekki hvernig átti að stöðva okkur, hvernig þeir áttu að komast upp völlinn og sækja.“

,,Í þessum úrslitaleik þá voru fótboltaguðirnir í liði með Frökkum. Fyrra markið kom eftir aukaspyrnu sem var ekki aukaspyrna. VAR hefði getað komið í veg fyrir það því Paul Pogba var rangstæður.“

,,Allt sem bætir fótboltann er gott en VAr, það stoppar leikinn og fótboltinn tapar einhverju á því. Þú skorar og getur ekki fagnað því þú þarft að bíða eftir ákvörðun dómarans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti