fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Wenger hafnaði starfi á Englandi – Pulisic á leið til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:10

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Arsene Wenger hafnaði því að taka við Fulham. (Mirror)

Andre Villas-Boas og Leonardo Jardim höfnuðu einnig Fulham. (Telegraph)

Claudi Ranieri vill fá Joel Matip frá Liverpool til Fulham. (A Spor)

Real Madrid er tilbúið að kaupa Neymar eða Kylian Mbappe til að losa PSG undan álögum Financial Fair Play. (AS)

West Ham ætlar ekki að selja Marko Arnautovic í janúar. (Star)

David de Gea er að ræað við Manchester United um nýjan samning en hann verður laus í sumar, United getur þó framlengt hann um ár. (Standard)

Everton vill fá Chris Smalling þegar samingur hans er á enda hjá United næsta sumar. (Sun)

Sheffield United vill fá Jermain Defoe á láni frá Bournemouth. (Star)

Phil Foden er að skrifa undir nýjan samning við Manchester City. (Telegrah)

Chelsea er líklegasta liðið til að fá Christian Pulisic frá Dortmund. (Guardian)

Chelsea er tilbúið að leyfa GAry Cahill að fara á láni. (Mail)

Roma vill fá Ashley Young bakvörð Manchester United í janúar. (Sun)

Wolves vill fá Marcos Rojo frá Manchester United í janúar. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“