fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Vill Gerrard taka við Liverpool? – ,,Heimskuleg spurning“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers í Skotlandi, hefur engan áhuga á því að taka strax við sínu uppeldisfélagi, Liverpool.

Gerrard er nú að reyna fyrir sér í þjálfun en hann tók við Rangers fyrir tímabilið og er það hans fyrsta stjórastarf.

Gerrard segist þó að sjálfögðu vilja stýra Liverpool einn daginn en það verður ekki á næstunni.

,,Það getur allt gerst. Vil ég gerast stjóri Liverpool í dag? Svarið er nei,“ sagði Gerrard við Guardian.

,,Ég vil vera stjóiri Rangers. Ég vil ná árangri hjá Rangers. Þetta er heimskuleg spurning, hvort ég vilji taka við Liverpool einn daginn.“

,,Ég held að allir í heiminum viti svarið við þessari spurningu. Ég elska þó Jurgen Klopp og trúi því að hann geti hjálpað Liverpool að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar