fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Gæti þetta orðið byrjunarlið United á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gætu orðið breytingar á liði Manchester United í janúar og næsta sumar til að reyna að styrkja það.

Lið United virkar hreinlega ekki nógu gott til að berjast við bestu lið landsins.

Jose Mourinho vill fyrst og síðast kaupa miðverði en nokkrir af þeim sem eru gætu farið.

Chris Smalling, Eric Bailly, Phil Jones og Marcos Rojo gætu allir farið.

Milan Skriniar frá Inter og Joachim Andersen frá Sampdoria koma til greina en einnig Toby Alderweireld.

Þá vill Alexis Sanchez fara og ekki er vitað um framtíð Ashley Young og Antonio Valencia.

Svona gæti byrjunarlið United litið út á næstu leiktíð.in

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel