fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Wenger fékk boð um að snúa aftur – Sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal á Englandi, fékk boð á dögunum um að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

The Telegraph greinir frá þessu í dag en Wenger hefur verið án starfs síðan hann kvaddi Arsenal í sumar.

Frakkinn fékk boð um að taka við liði Fulham sem ákvað að reka Slavisa Jokanovic eftir slæmt gengi.

Wenger hafnaði hins vegar boði Fulham en hann ætlar að hefja störf á ný í byrjun næsta árs.

Claudio Ranieri var maðurinn sem Fulham leitaði svo til og var hann ráðinn nýr stjóri félagsins í dag.

Wenger er orðaður við nokkur lið en Bayern Munchen og AC Milan eru á meðal þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Í gær

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide