fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Víkingar niðurlægðir í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar – Alex Freyr með þrennu gegn gömlum vinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 20:13

Víkingur R. 2-8 KR
0-1 Alex Freyr Hilmarsson(5′)
0-2 Atli Sigurjónsson(10′)
1-2 Logi Tómasson(28′)
2-2 Sindri Scheving(32′)
2-3 Alex Freyr Hilmarsson(45′)
2-4 Alex Freyr Hilmarsson(46′)
2-5 Kennie Chopart(60′)
2-6 Kennie Chopart(80′)
2-7 Pablo Punyed(88′)
2-8 Kennie Chopart(89′)

Bose-mótið hófst í kvöld en einn leikur var á dagskrá. Víkingur Reykjavík fékk þá lið KR í heimsókn á Víkingsvöllinn.

Leikurinn byrjaði mjög fjöruglega og var KR komið í 2-0 eftir 10 mínútur. Þeir Alex Freyr Hilmarsson og Atli Sigurjónsson gerðu mörkin.

Víkingar svöruðu þó fyrir sig síðar í fyrri hálfleik og jöfnuðu með mörkum frá Loga Tómassyni og Sindra Scheving.

Þá var röðin komin aftur að Alexi sem bætti við tveimur mörkum fyrir KR og skoraði þrennu gegn sínum fyrrum félögum.

Alex gekk í raðir KR frá Víkingum eftir Pepsi-deildina í sumar og minnti svo sannarlega á sig í dag.

Kennie Chopart skoraði svo tvö mörk fyrir KR áður en þeir Pablo Punyed og Pálmi Rafn Pálmason bættu við tveimur og vann liðið öruggan 8-2 sigur!

Þetta var fyrsti leikur Arnars Gunnlaugssonar sem þjálfari Víkings og ljóst að brekkan er ansi brött!

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér